Hoppa yfir valmynd

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi - Útgáfuhóf

Föstudaginn 9. nóvember á Reykjavíkurflugvelli

ÚTGÁFUHÓF 9. NÓVEMBER

Árið 2016 voru 70 ár liðin frá upphafi flugvallareksturs og flugleiðsöguþjónustu Íslendinga. Af því tilefni fékk Isavia Arnþór Gunnarsson sagnfræðing til að vinna ítarlegt heimildarrit um þennan merkilega þátt í samgöngusögu þjóðarinnar.

Í tilefni af útkomu bókarinnar viljum við bjóða þér að fagna með okkur föstudaginn 9. nóvember kl. 16–18 í Flugstjórnarmiðstöð Isavia á  Reykjavíkurflugvelli.