Hoppa yfir valmynd

STARFSFÓLK

Í flugstjórnarmiðstöð starfa um 105 manns, 88 flugumferðarstjórarog um 17 fluggagnafræðingar.

Að auki eru starfandi sérfræðingar í stoðdeildum svo sem verkfræðingar, hugbúnaðarsérfræðingar, rafeindavirkjar, rafvirkjar og fleiri.

Margir starfsmenn flugstjórnarmiðstöðvar, flugumferðarstjórar jafnt sem fluggagnafræðingar sinna öðrum störfum samhliða vaktavinnu í flugstjórnarmiðstöð svo sem vinnu við þjálfun og verklag, sem hermaflugmenn, flugradíómenn, sem sérfræðingar í þróunardeild, í verkefnastofu við kerfishönnun og prófanir, í rannsóknarhópi flugumferðaratvika, við útgáfu flugupplýsinga (NOTAM) og á skrifstofu flugstjórnarmiðstöðvar.

Deildarstjóri flugstjórnarmiðstöðvar er Þórdís Sigurðardóttir.