Félagið rekur 11 áætlunarflugvelli og 35 lendingarstaði og er skipt upp í fjögur umdæmi:
Umdæmi 1 er með höfuðstöðvar á Reykjavíkurflugvelli. Umdæmisstjóri er Viðar Jökull Björnsson
Umdæmi 2 er með höfuðstöðvar á Ísafjarðarflugvelli. Umdæmisstjóri er Arnór Magnússon
Umdæmi 3 er með höfuðstöðvar á Akureyrarflugvelli. Umdæmisstjóri er Hjördís Þórhallsdóttir
Umdæmi 4 er með höfuðstöðvar ár Egilsstaðaflugvelli. Umdæmisstjóri er Ásgeir Rúnar Harðarsson