Yfirstjórn innanlandsflugvalla
Yfirstjórn innanlandsflugvalla er með aðsetur á Reykjavíkurflugvelli á Nauthólsvegi 58.
Þar starfa:
Dieudonné Gerritsen, flugverndarstjóri
Vilborg Magnúsdóttir, öryggis- og gæðastjóri
Verkefnistjórar framkvæmda eru Ólafur Rafn Brynjólfsson og Björn Hjartarson
Sigríður Alma Gunnsteinsdóttir, sérfræðingur í rekstrarlegum málefnum