FLUGSLYSAÆFINGAR Á FLUGVÖLLUM

Samkvæmt reglum eru haldnar reglubundnar æfingar á áætlanaflugvöllum. Æfingarnar eru samstarf Isavia, sem er rekstraraðili flugvallarins, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra heima í héraði. Þátttakendur eru heilbrigðisstofnanir, Rauði krossinn, Slysavarnafélagið Landsbjörg, lögregla, slökkvilið og aðrir sem hafa hlutverki að gegna í viðbragðsáætlunum flugvallarins.

Flugslysaáætlanir má finna á heimasíðu almannavarna undir útgefið efni.

Upplýsingar um flugslysaæfingar:

  • Hvað þarf að gera fyrir flugslysaæfingu
  • Stjórns skipulag aðgerða
  • Hlutverk verkþáttastjóra
  • Svona gengur flugslysaæfing fyrir sig