STEFNA ISAVIA Í SAMFÉLAGSÁBYRGÐ

STEFNAN OKKAR 

Isavia stuðlar að jafnvægi milli efnahags, umhverfis og samfélags með sjálfbærni að leiðarljósi.

SAMFÉLAGIР

Við tryggjum góða flugþjónustu á Íslandi og framkvæmum hlutverk okkar í samfélaginu á öruggan og skilvirkan hátt. 

EFNAHAGUR

Við byggjum upp rekstur sem er sjálfbær til lengri tíma litið í samstarfi og sátt við viðskiptavini og aðra hagaðila. 

UMHVERFI 

Við umgöngumst umhverfið með ábyrgð og sjálfbærni að leiðarljósi, drögum úr kolefnisspori félagsins og leggjum þannig okkar að mörkum til að draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar. 

MANNAUÐUR

Við stuðlum að ánægju  starfsfólks og góðu starfsumhverfi.