Hoppa yfir valmynd

STYRKIR TIL HÁSKÓLANEMA

Isavia hefur gert samstarfssamning við HR og HÍ um styrki til meistara- og doktorsverkefna. Innan flug- og ferðaþjónustugeirans er fjöldi spennandi viðfangsefna til rannsókna, meðal annars á sviði verkfræði, tæknifræði, tölvunarfræði, lögfræði, ferðamálafræði, viðskipta- og hagfræði. 

Frekari upplýsingar um styrki til háskólanema má fá á skrifstofum háskólanna: www.hi.is  og www.ru.is