Hoppa yfir valmynd
17.1.2019
ÚTBOÐ NR. U18013 SÍMA- OG FJARSKIPTAÞJÓNUSTA

ÚTBOÐ NR. U18013 SÍMA- OG FJARSKIPTAÞJÓNUSTA

Opnuð voru tilboð í útboð U18013 Síma- og fjarskiptaþjónusta þann 17. janúar 2019 kl.11:00 og eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi Heildartilboðsfjárhæð fjarskipta án vsk Heildartilboðsfjárhæð sjónvarpsþjónustu án vsk
Nova hf. 79.121.211 kr. 0 kr.
Síminn hf. 61.055.181 kr. 1.918.117 kr.
Sýn hf. 40.104.726 kr. 2.075.806 kr.