Hoppa yfir valmynd
5.6.2020
Útboð nr. U19024 Eldsneyti og skyldar vörur fyrir Isavia OHF og dótturfélög.

Útboð nr. U19024 Eldsneyti og skyldar vörur fyrir Isavia OHF og dótturfélög.

Nafn Bjóðanda Heildarverð fyrir eldsneyti og skyldar vörur án vsk. Heildarverð fyrir eldsneytisbúnað án vsk.
N1 ehf 90.178.451 kr 62.122.143 kr
Olíuverslun Íslands ehf 92.463.419 kr 39.942.147 kr
Skeljungur hf 85.002.950 kr 23.770.000 kr

Tilboð gilda til 25 september 2020. Isavia mun nú yfirfara innsend gögn og val tilboðs verður sent út að yfirferð lokinni.