
ÚTBOÐ NR. U19044 TRYGGINGAR FYRIR ISAVIA OHF OG DÓTTURFÉLÖG
Opnuð voru tilboð í útboði U19044 Tryggingar fyrir Isavia ohf og dótturfélög þann 15. janúar 2020 kl.10:00 og eftirfarandi tilboð bárust:
Nafn bjóðanda |
Heildartilboðsfjárhæð án vsk |
Tryggingamiðstöðin |
143.871.061 |
VÍS |
127.277.126 |
Sjóvá |
139.135.737 |
Vörður |
126.348.754 |
Tilboð gilda til 26. febrúar 2020. Isavia mun nú yfirfara innsend gögn og val tilboðs verður sent út að yfirferð lokinni.