Hoppa yfir valmynd
15.1.2020
ÚTBOÐ NR. U19044 TRYGGINGAR FYRIR ISAVIA OHF OG DÓTTURFÉLÖG

ÚTBOÐ NR. U19044 TRYGGINGAR FYRIR ISAVIA OHF OG DÓTTURFÉLÖG

Opnuð voru tilboð í útboði U19044 Tryggingar fyrir Isavia ohf og dótturfélög þann 15. janúar 2020 kl.10:00 og eftirfarandi tilboð bárust:

Nafn bjóðanda

Heildartilboðsfjárhæð án vsk

Tryggingamiðstöðin

143.871.061

VÍS

127.277.126

Sjóvá

139.135.737

Vörður

126.348.754

Tilboð gilda til 26. febrúar 2020. Isavia mun nú yfirfara innsend gögn og val tilboðs verður sent út að yfirferð lokinni.