Hoppa yfir valmynd
20.12.2022
Útboð U21060 Samkeppni um markaðsmál

Útboð U21060 Samkeppni um markaðsmál

Þátttökutilkynningar voru opnaðar í útboð U21060 Samkeppni um markaðsmál þann 10. nóvember kl.15:00. Eftirfarandi stofur óskuðu eftir þátttöku:

  • Aton JL.
  • Brandenburg
  • ENNEMM
  • HN Markaðssamskipti
  • Hvíta húsið
  • Kolofon og Tvist
  • Pipar Media

Tilboð voru yfirfarin og fimm stofur komust áfram í áfanga tvö. Af þeim komast svo þrjár stofur í loka áfanga samkeppninnar.

Isavia ohf. þakkar fyrir þátttökuna.