Hoppa yfir valmynd

Umsókn um hæfnimat/endurnýjun til að stýra landgöngubrú

5. desember 2023

UPPLÝSINGAR UM STARFSMANN SEM SÓTT ER UM HÆFNIMAT FYRIR

Ábyrgðamaður umsóknar

Isavia notar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem settar eru fram á eyðublaði þessu, s.s. nafn, netfang og símanúmer í þeim tilgangi að vinna úr umsóknum og auðkenna umsækjendur. Upplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila. Að umsóknarferli loknu eru gögn varðveitt í 30 ár og flytjast að þeim tíma liðnum til Þjóðskjalasafns Íslands skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Isavia má finna hér.