Almennt sorp
Óendurvinnanlegt sorp, það sem ekki fellur í aðra flokka, t.d. Einnota hanskar, uppsóp, penslar, límband o.fl.
Almennt sorp
GENERAL WASTE
ODPADY OGÓLNE
Bylgjupappi
Allur bylgjupappi, millispjöld af vörubrettum og hreinir pítsukassar.
Bylgjupappi
CORRUGATED CARDBOARD
TEKTURA FALISTA
Umbúðaplast
Eingöngu plastfilma af vörubrettum og hreinir glærir plastpokar.
UMBÚÐAPLAST
Packaging plastic
SILOS NA MATERIAŁY OPAKOWANIOWE
Ljósaperur
Allar heilar ljósaperur, brotnar perur fara í spilliefnakarið.
LJÓSAPERUR
Light bulbs
ZARÓWKI
Plast – endurvinnsluefni
Skrifstofupappír, fernur, tímarit, hart plast (plastfötur og plastbakkar utan af mat).
PLAST
Plastic
PLASTIK
Lífrænn úrgangur
Allir matarafgangar, kaffikorgur, tepokar og munnþurkur.
LÍFRÆNN ÚRGANGUR
ORGANIC WASTE
ODPADY ORGANICZNE
Málmar
Allir málmar, t.d. kaffikútar, niðursuðudósir, járngrindur, hnífapör o.þ.h.
KAFFIKÚTAR OG BROTAMÁLMAR
Scrap metal
PUSZKI PO KAWIE I INNE ODPADY METALOWE
Gler og postulín
Allt brotið gler og postulín, gluggagler, borðbúnaður og flöskur.
GLER OG POSTULÍN
Glass and porcelain
SZKŁO I PORCELANE
Raftæki
Öll úr sér gengin raftæki t.d. skjáir og lyklaborð, símar,smærri heimilstæki, tölvur o.þ.h.
MINNI RAFTÆKI
Small electronics
POJEMNIK NA ODPADY ELEKTRONICZNE
Spilliefni
Steikingarfeiti, úðabrúsar, allir hreinsiefnabrúsar og dósir með varúðarmerkingum.
Spilliefni
Hazardous waste
TŁUSZCZ JADALNY
Smelltu á myndina til að sækja PDF skrá
Hafa samband:
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar, vinsamlegast hafðu samband á umhverfi@isavia.is