Hoppa yfir valmynd

Sorpflokkun á keflavíkurflugvelli

Upplýsingar um sorpflokkun fyrir starfsfólk og rekstraraðila Isavia á Keflavíkurflugvelli

Almennt sorp

Óendurvinnanlegt sorp, það sem ekki fellur í aðra flokka, t.d. Einnota hanskar, uppsóp, penslar, límband o.fl.

Hér er myndband um flokkun á almennu sorpi.

Almennt sorp

Almennt sorp

GENERAL WASTE

ODPADY OGÓLNE

Bylgjupappi

Allur bylgjupappi, millispjöld af vörubrettum og hreinir pítsukassar.

Hér er myndband um flokkun á bylgjupappa

Bylgjupappi

Bylgjupappi

CORRUGATED CARDBOARD

TEKTURA FALISTA

Umbúðaplast

Eingöngu plastfilma af vörubrettum og hreinir glærir plastpokar.

Hér er myndband um flokkun á umbúðaplasti

UMBÚÐAPLAST

UMBÚÐAPLAST

Packaging plastic

SILOS NA MATERIAŁY OPAKOWANIOWE

Ljósaperur

Allar heilar ljósaperur, brotnar perur fara í spilliefnakarið

Hér er myndband um flokkun á ljósaperum

LJÓSAPERUR

LJÓSAPERUR

Light bulbs

ZARÓWKI

Plast – endurvinnsluefni

Skrifstofupappír, fernur, tímarit, hart plast (plastfötur og plastbakkar utan af mat).

Hér er myndband um flokkun á plasti

PLAST

PLAST

Plastic

PLASTIK

Lífrænn úrgangur

Allir matarafgangar, kaffikorgur, tepokar og munnþurkur.

Hér er myndband um flokkun á lífrænum úrgangi

LÍFRÆNN ÚRGANGUR

LÍFRÆNN ÚRGANGUR

ORGANIC WASTE

ODPADY ORGANICZNE

Málmar

Allir málmar, t.d. kaffikútar, niðursuðudósir, járngrindur, hnífapör o.þ.h.

KAFFIKÚTAR OG BROTAMÁLMAR

KAFFIKÚTAR OG BROTAMÁLMAR

Scrap metal

PUSZKI PO KAWIE I INNE ODPADY METALOWE

Gler og postulín

Allt brotið gler og postulín, gluggagler, borðbúnaður og flöskur.

Hér er myndband um flokkun á gleri og postulíni

GLER OG POSTULÍN

GLER OG POSTULÍN

Glass and porcelain

SZKŁO I PORCELANE

Raftæki

Öll úr sér gengin raftæki t.d. skjáir og lyklaborð, símar,smærri heimilstæki, tölvur o.þ.h. 

Hér er myndband um flokkun á raftækjum

MINNI RAFTÆKI

MINNI RAFTÆKI

Small electronics

POJEMNIK NA ODPADY ELEKTRONICZNE

Rafhlöður

Allar rafhlöður. Setjið rafhlöður beint í tunnuna.

RAFHLÖÐUR

RAFHLÖÐUR

Batteries

BATERIE

Spilliefni

Steikingarfeiti, úðabrúsar, allir hreinsiefnabrúsar og dósir með varúðarmerkingum. 

Hér er myndband um flokkun á spillefnum

Spilliefni

Spilliefni

Hazardous waste

TŁUSZCZ JADALNY

Skilagjaldsskyldar umbúðir

Allar flöskur og dósir og óbrotnar glerflöskur. Setjið flöskur og dósir í poka ofan í sérmerkt kar.

Skilagjaldsskyldar umbúðir

Skilagjaldsskyldar umbúðir

Bottles and cans

Butelki i puszki


Smelltu á myndina til að sækja PDF skrá

Sorpflokkar fyrri myndSorpflokkar seinni mynd

Hafa samband:

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar, vinsamlegast hafðu samband á umhverfi@isavia.is