Hoppa yfir valmynd

Sorprými í flugstöð leifs eiríkssonar

Lýsingar á rýmum og hvaða flokkar eru í boði

VESTURBYGGING - SORPGEYMSLA VIÐ VÖRUMÓTTÖKUNA

Aðstaða til að losa:

 •  Almennt sorpí sérmerktan pressugám
 • Bylgjupappi í sérmerktan pressugám
 • Lífrænn úrgangur í sérmerktar tunnur
 • Ljósaperur í sérmerktar tunnur
 • Plast í sérmerkta endurvinnslutunnu
 • Sérmerkt tunna fyrir gler og postulín
 • Sérmerkt tunna fyrir rafhlöður
 • Sérmerkt tunna fyrir kaffikúta og aðra brotamálma (litlar innkaupagrindur úr málmi, niðursuðudósir, álbakkar)
 • Tunna fyrir raftæki.
 • Sérmerkt kar fyrir steikingarfeiti.
 • Plastsíló fyrir umbúðaplast (plast af vörubrettum t.d.)


SUÐURBYGGING 1.HÆÐ – FLUGHLAÐ

Aðstaða til að losa: 

 • Almennt sorp í sérmerktan pressugám
 • Bylgjupappi í sérmerktan pressugám
 • Lífrænn úrgangur í sérmerktar tunnur
 • Plast í sérmerkta endurvinnslutunnu
 • Plastsíló fyrir umbúðaplast (plast af vörubrettum t.d.)
 • Sérmerkt tunna fyrir kaffikúta og aðra brotamálma (litlar innkaupagrindur úr málmi, niðursuðudósir, álbakkar)

    

KJALLARI Í SUÐURBYGGINGU

Aðstaða til að losa:

 • Sérmerkt tunna fyrir raftæki.
 • Sérmerkt kar fyrir steikingarfeiti.
 • Plastsíló fyrir umbúðaplast (plast af vörubrettum t.d.)
 • Sérmerkt tunna fyrir ljósaperur

AUSTANMEGIN VIÐ NORÐURBYGGINGU Á 1.HÆÐ VIÐ KOMUSAL

Aðstaða til að losa:

 • Almennt sorp og bylgjupappa í tvískiptan pressugám
 • Lífrænn úrgangur í sérmerktar tunnur
 • Sérmerkt kar fyrir steikingarfeiti
 • Plast í sérmerkta plastílát
 • Sérmerkt tunna fyrir ljósaperur