Hoppa yfir valmynd

Rútustæði

Hér má finna upplýsingar um rútuaðstöðu á Keflavíkurflugvelli.

Gjaldtaka að hópbifreiðasvæði hófst þann 1. mars 2018. Einungis er tekið gjald fyrir sótta farþega en ekki fyrir farþega sem sleppt er út við flugstöðina.

  • Athugið að skilmálar notenda aðgangs ökutækis að hópbifreiðasvæði við flugstöðina voru uppfærðir 23. júní 2021. Sjá skilmála.

verðskrá

  • Stakt gjald fyrir hverja ferð 19 eða færri farþega (3.200 kr.)
  • Stakt gjald fyrir hverja ferð 20 - 45 farþega (7.400 kr.)
  • Stakt gjald fyrir hverja ferð 46 eða fleiri farþega (9.900 kr.)


Hægt er að sækja um aðgang hér að neðan.

ATHUGIÐ: Prókúruhafi fyrirtækis þarf síðan að mæta í afgreiðslu Airport Parking í flugstöðinni til að skrifa undir samning og fá afhenta aðgangslykla að svæðinu.

Umsókn um aðgang að hópbifreiðastæði