Hoppa yfir valmynd

Rútustæði

Hér má finna upplýsingar um rútuaðstöðu á Keflavíkurflugvelli.

Gjaldtaka að hópbifreiðasvæði hófst þann 1. mars 2018. Einungis er tekið gjald fyrir sótta farþega en ekki fyrir farþega sem sleppt er út við flugstöðina.

Hægt er að sækja um aðgang hér að neðan. Prókúruhafi fyrirtækis þarf síðan að mæta í afgreiðslu Airport Parking í flugstöðinni til að skrifa undir samning og fá afhenta aðgangslykla að svæðinu.

Umsókn um aðgang að hópbifreiðastæði