
SKIPULAGSNEFND KEFLAVÍKURFLUGVALLAR
Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar fer með afgreiðslu skipulagsmála á sveitarstjórnarstigi. Samþykki nefndarinnar við deili- og aðalskipulagstillögu fyrir flugvallarsvæðið telst fullnaðarafgreiðsla málsins á sveitarstjórnarstigi. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setur nefndinni starfsreglur. Ákvæði skipulagslaga og reglugerða settra samkvæmt þeim eiga að öðru leyti við um störf nefndarinnar eftir því sem við getur átt.
Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar er skipuð 6 nefndarmönnum. Þrír eru skipaðir samkvæmt tilnefningu sveitarfélaganna Garðs, Reykjanesbæjar og Sandgerðis. Einn skipaður samkvæmt tilnefningu umhverfisráðherra og tveir án tilnefningar og gegnir annar þeirra formennsku.
- Sjá nánar um nefndina og nefndarmenn á vef Stjórnarráðsins
- Skipulagsnefndin vinnur samkvæmt lögum nr. 76/2008
- Starfsreglur sem nefndinni eru settar frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Skipulagslög
Isavia ohf kostar og annast gerð deili- og aðalskipulagstillagna fyrir flugvallarsvæðið og leggur fyrir nefndina til afgreiðslu. Isavia ohf. leggur skipulagsnefndinni til fundaraðstöðu og aðstöðu til varðveislu gagna sem og almenna skrifstofuþjónustu. Skipulagsfulltrúi Keflavíkurflugvallar annast þjónustu Isavia ohf. við skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar. Erindi til nefndarinnar má senda á skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar, skipulagsnefnd@isavia.is.
Tengiliður skipulagsnefndarinar í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu er Friðfinnur Skaftason, verkfræðingur á skrifstofu samgangna, netfang: fridfinnur.skaftason@srn.is.
FUNDARGERÐIR SKIPULAGSNEFNDAR
2023 |
2020 |
Fundur 100 14. desember 2020 |
Fundur 99 9. nóvember 2020 |
Fundur 98 24. ágúst 2020 |
Fundur 97. 13. júlí 2020 |
Fundur 96. 8. júní 2020 |
Fundur 95. 4. maí 2020 |
Fundur 94. 31. janúar 2020 |
2019 |
Fundur 93. 13. desember 2019 |
Fundur 92. 11. október 2019 |
Fundur 91. 23. ágúst 2019 |
Fundur 90. 28. júní 2019 |
Fundur 89. 24. apríl 2019 |
Fundur 88. 23. mars 2019 |
Fundur 87. 1. febrúar 2019 |
2016 |
Fundur 60. 29. apríl 2016 |
Fundur 60. 29. apríl 2016 |
Fundur 59. 1.apríl 2016 |
Fundur 59. 1.apríl 2016 |
Fundur 59. 1.apríl 2016 |
Fundur 58. 11.mars2016 |
57. Fundur - 05.febrúar 2016 |
56. Fundur 08.janúar 2016 |
2015 |
Fundur 53. 25.sept. 2015 |
Fundur 52. 28.ágúst 2015 |
Fundur 51. 3.júlí 2015 |
Fundur 50. 05. júní 2015 |
Fundur 49. 30. apríl 2015 |
Fundur 48. 27.mars 2015 |
Fundur 47. 29.jan 2015 |
2013 |
Fundur 38. 12.des. 2013 |
Fundur 37. 7.nóv.2013 |
Fundur 36. 12.sept.2013 |
Fundur 35. 23. maí 2013 |
Fundur 34. 18. apríl 2013 |
Fundur 33. 14. mars 2013 |
Fundur 32. 18. jan. 2013 |
2012 |
Fundur 31. 14. des. 2012 |
Fundur 30. 8. nóv. 2012 |
Fundur 29. 14. sept. 2012 |
Fundur 28. 29. júní 2012 |
Fundur 27. 26. apríl 2012 |
Fundur 26. 16. mars 2012 |
2011 |
Fundur 23. 19. september 2011 |
Fundur 22. 1. júlí 2011 |
Fundur 21. 1. júní 2011 |
Fundur 20. 20. apríl 2011 |
Fundur 19. 18. mars 2011 |
2009 |
Fundur 9. 27. nóvember 2009 |
Fundur 8. 16. október 2009 |
Fundur 7. 3. júlí 2009 |
Fundur 6. 20. maí 2009 |
Fundur 5. 20. mars 2009 |
Fundur 4. 13. febrúar 2009 |
Fundur 3. 16. janúar 2009 |