Hoppa yfir valmynd

Viðskiptatækifæri á Keflavíkurflugvelli

Kynningarfundur um fyrirhugað útboð á aðstöðu fyrir bílaleiguþjónustu

Liður í undirbúningi á fyrirhuguðu útboði er að bjóða áhugasömum þátttakendum til kynningarfundar.

Á fundinum verður kynning á viðskiptatækifærinu og formarkaðskönnun þar sem leitað er eftir upplýsingum frá aðilum á markaði. Könnunin verður lögð fyrir í kjölfarið. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 4. september kl. 9:00 á Park Inn Hótel í Keflavík.

ATH. Isavia varðveitir netfang þitt og notar það eingöngu til að koma á framfæri upplýsingum um viðburðinn, s.s. vegna mögulegra breytinga, áminninga og annarra skilaboða sem tengjast viðburðinum. Að viðburði loknum er netfang þitt varðveitt í 3 ár og það notað til að senda þér upplýsingar um nýja viðburði og fréttir af Isavia. Netfangið er ekki afhent þriðja aðila. Viljir þú ekki að Isavia varðveiti netfangið, vinsamlegast sendu tölvupóst á [email protected].