Loka
Senda fyrirspurn
Takk fyrir fyrirspurnina. Henni verður svarað eins fljótt og auðið er.
Náðu til allra farþega á leið frá landinu. Farþegar sem komnir eru í flugstöðina á útleið eru gjarnan í kauphug og tilbúnir til að gera vel við sig og sína. Hér er því tilvalið að ná til þeirra.
Um er að ræða stakan skjá í innritunarsal. Skjárinn er 80 tommur að stærð. Skjárinn er staðsettur á svæði þar sem farþegar dvelja jafnan meðan beðið er eftir að innritun hefjist.
Auglýsingar birtast í 10 sekúndur á að minnsta kosti hverjum 80 sekúndum. Hægt er að vera með allt að þrjár mismunandi útfærslur af auglýsingu sem rúlla til skiptis. Skjáirnir bjóða upp á að birta mynd eða myndband.
Markhópur: Brottfarafarþegar
Upplausn: 1920 x 1080
Stuðningur við eftirfarandi sniðmát: MP4, MOV, JPG, PNG
Vörunúmer: M510-B
Lengd
10 sek
Lengd lykkja
80 sek
Stærð
80"
Pixel stærð
1920 x 1080