Hoppa yfir valmynd

Tölulegar upplýsingar


Isavia sér um rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, þar á meðal Keflavíkurflugvallar, og stýrir þar að auki flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er um 5,4 milljónir ferkílómetra að stærð sem gerir það eitt hið stærsta í heimi. Við gegnum stóru hlutverki í flugþjónustu á Íslandi. Á hverju ári tryggjum við að 30 milljónir ferðamanna komist örugglega á áfangastað.

Keflavíkurflugvöllur er aðalgáttin inn til Íslands og um 97% allra ferðamanna koma um flugvöllinn.

Staðreyndir um Keflavíkurflugvöll

Flugvallarsvæði er yfir 23 ferkílómetrar
4 flugbrautir
Opið 24 tíma á dag, 365 daga á ári
22 hlið í samtímis notkun
40 flugvélastæði
41 innritunarborð
17 rúllustigar, 27 lyftur

SKOÐA FARÞEGAFJÖLDA UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL