Hoppa yfir valmynd

Flugvallarhandbók Reykjavíkurflugvallar

Handbók sem hefur að geyma nauðsynlegar upplýsingar um Reykjavíkurflugvöll og leiðbeiningar sem lýsa aðferðum við starfrækslu flugvallarins við eðlilegar og afbrigðilegar aðstæður og í neyðartilvikum.

Flugvallarhandbókin er lifandi skjal sem breytist í takt við starfsemi flugvallarins sem er í eðli sínu
fjölbreytileg og fer sívaxandi. 

Sjá flugvallarhandbók Reykjavíkurflugvallar