
VELKOMIN UM BORÐ
Við erum hluti af góðu ferðalagi og tökum vel á móti fólki sem er að hefja nýtt ferðalag á nýjum vinnustað.
Nýtt starfsfólk fær góða þjálfun, upplýsingar um starfsemina, ráðningarsamning og allt annað sem þarf til að komast hratt og vel inn í nýtt starf.