Hoppa yfir valmynd

Störf hjá Isavia

Viltu starfa með samhentum hópi sem leggur grunn að flugsamgöngum Íslands?

Við rekum öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims og leggjum því grunn að öflugum flugsamgöngum á Íslandi.

Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.000 manns, að því að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra 30 milljón farþega sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði.

Stefna okkar er að bjóða upp á gott og fjölskylduvænt starfsumhverfi, öfluga fræðslu og þjálfun og við leggjum áherslu á jákvæðan starfsanda innan fyrirtækisins. 

AUGLÝST STÖRF

Við hjá Isavia erum reglulega að leita að einstaklingum sem hafa áhuga á að taka þátt með okkur í að leiða flugvallarsamfélag sem eykur lífsgæði og velsæld á Íslandi.

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. 

Starfsstöðvar okkar eru á Keflavíkurflugvelli, Hafnarfirði, Reykjavíkurflugvelli og á innanlandsflugvöllum um allt land.

Almenn umsókn um starf hjá Isavia kemur ekki í staðin fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda út almanaksárið, ef þú hefur ekki heyrt frá okkur um áramót og ert enn að leita þér að starfi hvetjum við þig til að endurnýja umsókn þína.

 

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Isavia ekki eytt. 

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum.

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa.

Þetta er umsókn um starf í öryggisleit

Í öryggisleit Keflavíkurflugvallar vinna að jafnaði 160 einstaklingar við öryggisleit farþega og skimun farangurs. Í gegnum öryggisleit fara allir farþegar þegar þeir eru á leið erlendis. Starfsfólk öryggisleitar er í samskiptum við alla okkar frábæru farþega og sinna því mikilvæga hlutverki að þjónusta þá og tryggja öryggi þeirra. Starfsfólk í öryggisleit gegnir því mikilvægu öryggis- og þjónustuhlutverki og þeim ber að fylgja lögum og reglugerðum í sínum störfum. Í þessu starfi er því gott að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa nákvæm og öguð vinnubrögð.

Allir sem hefja störf í öryggisleit þurfa að sitja námskeið í flugvernd þar sem hluti þess er á rafrænu formi en stór hluti er verklegt. Í öryggisleit er unnið á vöktum.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar.

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected].

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og fullt starf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum. 

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa. 

Þetta er umsókn um starf við gátstöðvar 

Gátstöðvar er öryggisleit annarra en farþega á Keflavíkurflugvelli. Í gegnum gátstöðvar fara allir þeir sem starfa innan haftasvæðis, hvort sem það er starfsfólk Isavia, annarra fyrirtækja á flugvallarsvæðinu eða verktakar. Einnig sinnir starfsfólk í gátstöðvum öryggisleit birgða og ökutækja sem fara inn á haftasvæði flugvallarsvæðisins. Starfsfólk gátstöðva er í daglegum samskiptum við starfsfólk og viðskiptafélaga okkar á flugvellinum og sinnir mikilvægu öryggis- og þjónustuhlutverki.  

Þeir sem hefja störf í gátstöðvum þurfa að sitja námskeið í flugvernd þar sem hluti námskeiðsins er rafrænt en stór hluti líka verklegur. Mikilvægt er að þeir sem starfa í gátstöðvum séu vandvirkir og nákvæmir ásamt því að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og mikla þjónustulund. Þeir sem vinna í gátstöðvum þurfa að hafa bílpróf. Í gátstöðvum er unnið á vöktum en nánari upplýsingar um það má finna á heimasíðu okkar.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst. 

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar. 

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected]

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum. 

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa. 

Þetta er umsókn um starf í APOC 

APOC er stjórnstöð Keflavíkurflugvallar sem sinnir eftirliti og samhæfingu daglegs rekstrar á flugvellinum. Helstu verkefni felast í úthlutun og stýringu innviða flugvallarins, eftirlit með fasteignum, kerfum og búnaði, skráning og úrvinnsla erinda, samhæfingu neyðarviðbragða og rekstrar flugvallarins sem og stöðug samskipti og upplýsingagjöf til hagaðila.  

Aðilar sem starfa í APOC þurfa að hafa góða munnlega og skriflega kunnáttu í ensku og íslensku og búa yfir mjög góðri tölvukunnáttu. Mikilvægt er að starfsmenn APOC búi yfir framúrskarandi samskiptahæfni, nákvæmum vinnubrögðum og góðri rökhugsun. Í APOC er unnið á 5-5-4 dag- og næturvöktum.  

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst. 

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar. 

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected] 

Sækja um

Við leitum að glaðlyndum einstaklingum með ríka þjónustulund til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum.

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa.

Þetta er umsókn um starf í farþegaþjónustu

Starfsfólk í farþegaþjónustu hefur það meginhlutverk að tryggja fötluðum og hreyfihömluðum farþegum þá aðstoð sem þeir þurfa hvort sem er við komu þeirra til landsins eða við brottför. Um er að ræða svokallaða PRM þjónustu en PRM stendur fyrir „Passenger with Reduced Mobility“. Þar að auki sinnir starfsfólk deildarinnar m.a. almennri upplýsingagjöf til farþega, mannar upplýsingaborð í komusal og stýrir flæði fólks innan flugstöðvarinnar þar sem þess er þörf, þá einna helst við vegabréfaeftirlit og í brottfarasal.

Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf sem krefst lipurðar í mannlegum samskiptum og frumkvæði og sjálfstæðis í vinnubrögðum.

Þegar fólk hefur störf í farþegaþjónustu situr það fjögra daga námskeið.

Í farþegaþjónustunni er unnið á óskavöktum en nánari upplýsingar má finna um það á heimasíðu okkar.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar.

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected]

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum.

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa.

Þetta er umsókn um starf í eftirlit

Starfsfólk í eftirlitsdeild sinnir eftirliti á öllum svæðum Keflavíkurflugvallar. Þar með teljast flugvallarbyggingar, flughlöð, flugvallargirðingar, farþega- og almenningssvæði. Deildin hefur þá ábyrgð að tryggja öryggi starfsfólks, farþega og starfseminnar í heild sinni. Þess er gætt að vernd haftasvæðis sé tryggð með reglubundnu eftirliti. Einnig sér eftirlitið um að framkvæma fylgdir fyrir hagaðila, hið opinbera, viðbragðsaðila, verktaka og jafnvel þjóðhöfðingja. Eftirlitsdeildin gegnir því mikilvæga hlutverki að tryggja aðkomu neyðarviðbragðsaðila að flugvallarsvæðinu þegar slíkar aðstæður koma upp.

Eftirliti er sinnt á bifreiðum og með viðveru innan bygginga eða í stjórnstöð þar sem fylgst er með eftirlitskerfum.

Lögð er áhersla á sjálfstæð og fagleg vinnubrögð, gott frumkvæði, gagnkvæmt traust, jákvæðni og vilja til að takast á við verkefnin af heilum hug.

Þeir sem starfa í eftirliti þurfa að sitja námskeið í flugvernd þar sem hluti er á rafrænu formi en stór hluti er verklegur. Einnig fer fram starfsþjálfun eftir að formlegu námskeiði er lokið. Starfsfólk í eftirliti þarf að vera með bílpróf. Í eftirlitsdeild er unnið annars vegar á föstum 5-5-4 dag- og næturvöktum og hins vegar 2-2-3 dagvöktum en nánari upplýsingar um það má finna hér.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga til að sækja um sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar um Isavia má finna hér á heimasíðu okkar.

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected]

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við móður og dótturfélög Isavia. Flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum. 

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa. 

Þetta er umsókn um starf í notendaþjónustu 

Í notendaþjónustu eru helstu verkefni þjónusta við notendur, uppsetningar og viðhald á tölvum. Starfsfólk notendaþjónustu aðstoðar einnig kerfisstjóra við uppsetningu á vél- og hugbúnaði. Þá eru einnig ýmis önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórnendur. 

Við leitum að aðilum sem hafa góða þekking á Microsoft lausnum og þekking á IP kerfum er kostur. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og hæfni til að vinna sjálfstætt. 

Starfið hentar vel fyrir einstaklinga sem stunda nám í tölvunarfræði eða hafa mikinn áhuga og þekkingu á tölvutengdum málum.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst. 

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar. 

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected] 

 

Sækja um

Við leitum að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingum til að sinna störfum umsjónarmanna eigna og búnaðar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum. 

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa. 

Þetta er umsókn um starf umsjónaraðila eigna og búnaðar 

Helstu verkefni umsjónaraðila eigna og búnaðar felast í eftirliti með rekstri og ásýnd og umhverfi Keflavíkurflugvallar, viðbrögð vegna bilana eða annarra rekstrarfrávika sem og samskipti við hagaðila og deildir innan Isavia.Við leitum að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingum til að sinna störfum umsjónaraðila í sumarstarf í vaktavinnnu.

Möguleiki er að fá ráðningu strax frá febrúar í hlutastarf og fram að sumri og svo fullt starf í sumar. Nám í iðnmenntun eða sambærileg reynsla er kostur. Um fullt starf er að ræða og kostur ef umsækjendur geta hafið þjálfun og sinnt mögulegum útköllum á næstu vikum eða mánuðum, t.d. meðfram námi. 

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst. 

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar. 

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected] 

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum.

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa.

Þetta er umsókn um starf í farþegaakstur

Starfsfólk í farþegaakstri á Keflavíkurflugvelli sinnir akstri með flugfarþega til og frá flugstæðum á Keflavíkurflugvelli. Önnur verkefni eru umhirða rútu, bíla og kerra ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi lokið meiraprófi D-réttindi fyrir farþegaakstur. í farþegaakstri er unnið samkvæmt 5-5-4 vaktakerfi.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst. 

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar. 

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected] 

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum.

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa.

Þetta er umsókn um starf í bílastæðaþjónustu

Í bílastæðaþjónustu á Keflavíkurflugvelli er bílpróf skilyrði. Í bílastæðaþjónustu er starfsfólk að aðstoða farþega og viðskiptavini á bílastæðum ásamt því að sinna almennri þjónustu í afgreiðslu. Einnig getur starfsfólk í bílastæðaþjónustu þurft að sinna tilfærslu ökutækja. Mikilvægt er að starfsfólk í bílastæðaþjónustunni hafi góða þjónustulund og mikla samskiptahæfileika.

Í bílastæðaþjónustu er unnið á 5-5-4 vöktum.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar.

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected]

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum. 

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa. 

Þetta er umsókn um starf matreiðslumanns/nema í mötuneyti Isavia  

Matreiðslumaður eða nemi annast matseld í mötuneyti Isavia á Keflavíkurflugvelli, undirbúningur og frágangur matvæla í eldhúsi og útbýr veitingar vegna funda ásamt því að bera ábyrgð á að ræstingu sé framfylgt í samstarfi við rekstrarstjóra. Isavia býður upp á glæsilegt mötuneyti fyrir starfsfólk og samstarfsaðila á Keflavíkurflugvelli. Við leitum nú að metnaðarfullum og þjónustulunduðum matreiðslumanni eða matreiðslunema í afleysingar í mötuneytinu okkar í sumar. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, góður í mannlegum samskiptum og hefur metnað til að vinna í glæsilegu mötuneyti á fjölbreyttum og líflegum vinnustað. . Um fullt starf er að ræða í vaktavinnu. 

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst. 

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar. 

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected] 

 

Sækja um

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og fullt starf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum. 

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa. 

Þetta er umsókn um starf aðstoðarfólks í mötuneyti 

Starfsfólk í mötuneyti Isavia annast matreiðslu í samráði við matreiðslumann, sjá um tilfallandi innkaup,aðstoða við undirbúning funda, annast frágang, uppvask og dagleg þrif á eldhúsi og matsal og taka á móti vörum og ganga frá á lager. Isavia býður upp á glæsilegt mötuneyti fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Við leitum nú að metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa við aðstoð í eldhúsi í sumar. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, góður í mannlegum samskiptum og hefur metnað til að byggja upp glæsilegt mötuneyti á fjölbreyttum og líflegum vinnustað. Aðstoðarfólk í eldhúsi annast frágang í mötuneyti, uppþvotti og þrifum ásamt því að aðstoða matreiðslumann við undirbúning og framleiðslu. Um fullt starf er að ræða í vaktavinnu og er vinnutími frá 10 - 22. 

Æskileg hæfni er áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð , snyrtimennska, rík þjónustulund, sjálfstæði, sveigjanleiki í samskiptum og skipulögð vinnubrögð. 

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst. 

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar. 

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected] 

Sækja um

Við leitum að glaðlyndum einstaklingum með ríka þjónustulund til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum.

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa.

Þetta er umsókn um starf í þjónustufulltrúa í farþegaþjónustu

Þjónustufulltrúar starfa innan farþegaþjónustu en þeirra meginverkefni er að safna saman farangurskerrum í og við flugstöðina og skila þeim inn í farangurssal. Sótthreinsun á veiðibúnaði og sinna upplýsingagjöf í komusal. 

Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf sem krefst lipurðar í mannlegum samskiptum og frumkvæði og sjálfstæðis í vinnubrögðum.

Þegar fólk hefur störf í farþegaþjónustu situr það fjögra daga námskeið.

Þjónustufulltrúar vinna samkvæmt 5-5-4 vaktakerfi.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar.

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected]

Sækja um

Við leitum að glaðlyndum einstaklingum með ríka þjónustulund til að sinna þjónustu við flugfélög, farþega, starfsfólk og aðra viðskiptafélaga okkar á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf næstkomandi sumar. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum.

Sumarstörf á flugvallarsvæðinu eru bæði fjölbreytt og krefjandi en við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Isavia. 

Allir umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsathugun lögreglu og framvísa hreinu sakarvottorði í lokaskrefi umsóknarferilsins. Þá þurfa þeir sem fá boð um starf að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðsins. Tímalengd námskeiða fer eftir eðli starfa.

Þetta er umsókn um starf í flugvallarþjónustu

Flugvallarþjónusta á Keflavíkurflugvelli sinnir rekstri og eftirliti með flugbrautum, flugvallarmannvirkjum og umhverfi á vallarsvæði flugvallarins sem og björgunar- og slökkviþjónustu. Í sumar leitum við að liðsauka við að sinna umhirðu og viðhaldi á flugvallarsvæði. Kostur er að umsækjendur hafi gott verkvit, hafi drifkraft og geti unnið sjálfstætt. Bílpróf er skilyrði. 

Vinnutími er virka daga 8-16.

Úrvinnsla umsókna mun hefjast um leið og þær berast og byrjað verður að ráða í störfin áður en umsóknarfrestur rennur út. Við hvetjum því áhugasama einstaklinga, án tillits til kyns og uppruna til að sækja um sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar um Isavia má finna á heimasíðu okkar.

Frekari upplýsingar um störfin eða umsóknarferlið veita mannauðsráðgjafar Isavia á netfanginu [email protected]

Sækja um

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir nám í flugumferðarstjórn sem fyrirhugað er að hefjist haustið 2023 .  

Flugumferðarstjórar stýra flugumferð á flugvöllum á Íslandi og í íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er eitt það stærsta í heiminum. Íslenska flugleiðsöguþjónustan er stærsti starfsvettvangur flugumferðarstjóra á Íslandi. 

Menntunar- og hæfniskröfur:  

 • Stúdentspróf eða sambærileg menntun 
 • Æskilegast er að umsækjendur séu milli 18 – 35 ára
 • Góð tök á íslensku og ensku í tali og riti. Viðkomandi þarf að ná að lágmarki CEFRL stigi B2
 • Umsækjendur þurfa að standast heilbrigðisskoðun og skimun fyrir geðvirkum efnum skv. reglugerðarkröfum um flugumferðarstjóra

Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, einkunnum úr námi ásamt ferilskrá. 

Hæfir umsækjendur verða boðaðir í inntökupróf. Vakin er athygli á því að reglum um inntökupróf hjá Isavia ANS hefur verið breytt. Eingöngu má sitja inntökupróf fyrir nám í flugumferðarstjórn þrisvar.  

Nám í flugumferðarstjórn tekur að jafnaði 3 ár með hléum yfir sumarmánuði fyrstu árin. Nemar greiða ekki skólagjöld og fá mánaðarlegan námsstyrk þegar seinni hluti námsins (starfsþjálfun) hefst. Þó fullnægjandi árangur náist í námi er það ekki trygging fyrir starfi hjá Isavia að námi loknu. Námið er lánshæft hjá Menntasjóði námsmanna. 

Sjá nánar á ans.isavia.is/nam-i-flugumferdarstjorn/. 

Fyrir nánari upplýsingar og fyrirspurnir hafið samband við Evu Baldursdóttur í gegnum netfangið [email protected] 

Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2023 

Sækja um

Ert þú öflugur leiðtogi? 

Isavia óskar eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan leiðtoga til að sinna stjórnunarhlutverki í öryggisleit farþega á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að einstaklingi sem hefur framúrskarandi samskipta- og stjórnunarhæfni og mikið frumkvæði til að takast á við fjölbreyttar áskoranir í síbreytilegum flugrekstri. Öryggisleit farþega er hluti af Flugverndardeild Keflavíkurflugvallar og þar starfa rúmlega 150 starfsmenn á vöktum. Hlutverk þeirra er að þjónusta og tryggja öryggi farþega á Keflavíkurflugvelli. 

Um er að ræða 100% vaktavinnustarf á Keflavíkurflugvelli. 

Helstu verkefni: 

 • Hefur umsjón með og ber ábyrgð á skipulagi vaktar og framkvæmd verkefna 
 • Sinnir framkvæmd aðgangsstjórnunar, skimun og eftirlits 
 • Stuðningur og hvatning við starfsfólk 
 • Tryggir að starfsemin uppfylli innri og ytri kröfur sem gerðar eru 
 • Tryggir góða þjónustu við farþega sem fara í gegnum öryggisleit 
 • Sér til þess að öryggisreglum flugvallarins sé fylgt 
 • Úrvinnsla frávika og atvika 
 • Önnur tilfallandi verkefni 

Menntunar- og hæfniskröfur: 

 • Framúrskarandi samskipta- og stjórnunarhæfni 
 • Gott frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
 • Jákvæðni og mikill drifkraftur 
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í mæltu og rituðu máli 
 • Reynsla af flugvernd kostur en ekki skilyrði 

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. 

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í mötuneytum okkar og allt starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu. 

Umsóknarfrestur er til og með 19.febrúar 2023. 

Frekari upplýsingar um starfið veitir Björn Friðriksson, deildarstjóri öryggisleitar í gegnum netfang [email protected] eða í síma 617-7260. 

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. 

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um. 

Sækja um

Isavia ANS er framsækið fyrirtæki sem hefur á að skipa hæfu starfsfólki sem sinnir starfi sínu af alúð og áhuga. Við leggjum áherslu á starfsánægju og að starfsfólk okkar fái viðeigandi þjálfun til að sinna sínu starfi og tækifæri til að þróast. 

Við leitum eftir starfsfólki sem sýnir frumkvæði, er sjálfstætt í vinnubrögðum, er jákvætt og hefur góða samskiptahæfileika.

Þau sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með góðum samstarfsfélögum eru hvött til að sækja um starf.


Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en þeir sem koma til greina í störf sem losna fá boð um atvinnuviðtal. 

Almenn umsókn um starf hjá okkur kemur ekki í staðin fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda út almanaksárið, ef þú hefur ekki heyrt frá okkur um áramót og ert enn að leita þér að starfi hvetjum við þig til að endurnýja umsókn þína.

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Isavia ekki eytt. 

Sækja um

LENTIR ÞÚ Í VANDRÆÐUM MEÐ UMSÓKNINA?

Ef vandræði komu upp þegar þú sóttir um vinsamlegast sendu okkur póst á radningar@isavia.is

MEÐFERÐ STARFSUMSÓKNA HJÁ ISAVIA

 • Allar umsóknir um störf hjá Isavia fara í gegnum ráðningarvef Isavia nema annað sé tekið fram.
 • Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál.
 • Umsækjendur fá staðfestingu á móttöku umsóknar í tölvupósti
 • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar búið er að ráða í starfið. Umsóknarferlið tekur að jafnaði 4-8 vikur frá því að laust starf er auglýst.
 • Umsóknir eru gildar í 6 mánuði og geymdar samkvæmt lögum um Þjóðskjalasafn Íslands
 • Starfsfólk Mannauðs ásamt stjórnenda þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast
 • Umsækjandi þarf að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar.