Hoppa yfir valmynd

Tenging í innanlandsflug

Hægt er að taka rútu Flybus alla leið á Reykjavíkurflugvöll og tengja þar með við innanlandsflug á Reykjavíkurflugvelli.

TENGIFLUG TIL AKUREYRAR

Air Iceland Connect hefur boðið upp á áætlunarferðir á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar en flugfélagið hefur nú hætt við flugið.


RÚTUFERÐIR MILLI REYKJAVÍKURFLUGVALLAR OG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR

Daglegar rútuferðir eru milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurflugvallar með flugrútu Reykjavik Excursions. Því er auðveldlega hægt að taka flug erlendis frá helstu áfangastöðum á landsbyggðinni með viðkomu í Reykjavík. Hægt er að bóka rútuna og sjá frekari upplýsingar á vefsíðu Reykjavík Excursions.

Bóka flugrútuna


ÁFANGASTAÐIR FRÁ REYKJAVÍKURFLUGVELLI

Reykjavíkurflugvöllur er miðstöð innanlandsflugs á Íslandi. Áætlunarflug er til ellefu áfangastaða innanlands auk þess sem flogið er til nokkurra áfangastaða á Grænlandi og til Færeyja.

áfangast. og bókun