Bagbee
Innritaðu töskurnar að heiman. Þú pakkar og Bagbee sækir töskurnar og innritar þær fyrir þig.
BAGDROP
Byrjaðu ferðalagið við útidyrnar heima. Bagdrop er farangursþjónusta sem sérhæfir sig í flutningi og innritun á farangri til og á flugvelli. Þú pantar þjónustuna, við komum og sækjum farangurinn, flytjum hann á flugvöllinn og innritum á farangursband.