Vegna áhrifa af völdum Covid-19 má gera ráð fyrir breytilegum afgreiðslutíma hjá verslunum, veitingastöðum og bankastarfsemi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu vikur. Einnig hafa einstaka aðilar lokað tímabundið.
Sjálfsalar eru aðgengilegir í flugstöðinni þar sem hægt er að nálgast drykki, samlokur, snakk og sælgæti.
Hægt er að hafa samband við einstaka þjónustuaðila til að fá nánari upplýsingar um afgreiðslutíma.
Glæsileg tískuvöruverslun með fjölda þekktra vörumerkja
Airport fashion býður upp á fjölbreytt úrval þekktra vörumerkja, svo sem: Hugo Boss, Ralph Lauren, ZO-ON, Icewear, Park Lane, Matinique, Inwear, Max Mara, Farmers Market, By Malene Birger, Calvin Klein og Feld.
Opnunartímar
Lokað tímabundið vegna COVID-19
Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Sími
+354 511 0101