Hoppa yfir valmynd

Gæðakaffi frá Illy, úrvals samlokur, sætabrauð og ávextir

Skandinavískt kaffihús staðsett í suðurbyggingu flugstöðvarinnar. Kvikk Café býður upp á fjölbreytt úrval af gómsætum samlokum, sætabrauði, ávöxtum og drykkjum ásamt hinu ljúffenga kaffi frá Illy. Hægt er að borða á staðnum en Kvikk Café er einnig vinsæll hjá þeim sem vilja grípa með sér nesti fyrir flugið.

Opnunartímar

Opnun tengd farþegaflugi

Staðsetning

Suðurbygging 2. hæð (nálægt C - hliði)

Sími

+354 783 3332

Netfang

kvikk@ltr.is

Skoða vefsíðu