Opnunartími
- Öll morgunflug, eftirmiðdags og kvöldflug
Svalandi safar, hollar samlokur og ilmandi kaffi
Safar, samlokur og kaffi, útbúið eftir pöntun í skemmtilegu andrúmslofti. Einnig frábært sem nesti í flugið. Joe & the Juice á rætur sínar að rekja til Kaupmannahafnar þar sem fyrsti staðurinn var opnaður árið 2002. Joe & the Juice er staðsett á þremur stöðum í flugstöðinni, í innritunarsal, brottfararsal og í suðurbyggingu niðri.
Staðsetning
Komur og brottfararsalur - 1. hæð (fyrir öryggisleit)
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Sími
+354 431 3849