Hoppa yfir valmynd
Aukinn opnunartími verslana og veitingahúsa

Með vaxandi flugumferð hefur opnunartími verslana og veitingastaða aukist. 

Fríhöfnin, Mathúsið og Arion banki eru opin fyrir hvert farþegaflug. Fyrst um sinn er aðeins boðið upp á forpakkaðan mat á Mathúsinu.

Sérverslanir og aðrir veitingastaðir eru með breytilega opnunartíma sem munu aukast í takt við flugumferð næstu vikurnar.

Hægt er að hafa samband við einstaka verslanir og veitingastaði til að fá nánari upplýsingar um opnunartíma.

Svalandi safar, hollar samlokur og ilmandi kaffi

Safar, samlokur og kaffi, útbúið eftir pöntun í skemmtilegu andrúmslofti. Einnig frábært sem nesti í flugið. Joe & the Juice á rætur sínar að rekja til Kaupmannahafnar þar sem fyrsti staðurinn var opnaður árið 2002. Joe & the Juice er staðsett á þremur stöðum í flugstöðinni, í innritunarsal, brottfararsal og í suðurbyggingu niðri.

Opnunartímar

Lokað tímabundið vegna COVID-19

Staðsetning

Komur og brottfararsalur - 1. hæð (fyrir öryggisleit)
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Suðurbygging - 1. hæð (eftir vegabréfaeftirlit)

Sími

+354 431 3849

Netfang

[email protected]

Samfélagsmiðlar

Skoða vefsíðu