Vegna áhrifa af völdum Covid-19 má gera ráð fyrir breytilegum afgreiðslutíma hjá verslunum, veitingastöðum og bankastarfsemi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu vikur. Einnig hafa einstaka aðilar lokað tímabundið.
Sjálfsalar eru aðgengilegir í flugstöðinni þar sem hægt er að nálgast drykki, samlokur, snakk og sælgæti.
Hægt er að hafa samband við einstaka þjónustuaðila til að fá nánari upplýsingar um afgreiðslutíma.
Gæðakaffi frá Illy, úrvals samlokur, sætabrauð og ávextir
Skandinavískt kaffihús staðsett í suðurbyggingu flugstöðvarinnar. Kvikk Café býður upp á fjölbreytt úrval af gómsætum samlokum, sætabrauði, ávöxtum og drykkjum ásamt hinu ljúffenga kaffi frá Illy. Hægt er að borða á staðnum en Kvikk Café er einnig vinsæll hjá þeim sem vilja grípa með sér nesti fyrir flugið.
Opnunartímar
Lokað tímabundið vegna COVID-19
Staðsetning
Suðurbygging 2. hæð (nálægt C - hliði)
Sími
+354 568 6588