Vegna áhrifa af völdum Covid-19 má gera ráð fyrir breytilegum afgreiðslutíma hjá verslunum, veitingastöðum og bankastarfsemi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu vikur. Einnig hafa einstaka aðilar lokað tímabundið.
Sjálfsalar eru aðgengilegir í flugstöðinni þar sem hægt er að nálgast drykki, samlokur, snakk og sælgæti.
Hægt er að hafa samband við einstaka þjónustuaðila til að fá nánari upplýsingar um afgreiðslutíma.
Miðbæjarstemning í hjarta flugstöðvarinnar
Loksins Bar býr yfir miklu úrvali af bjór, víni og snöfsum sem endurspegla íslenska framleiðslu. Notaleg kvöldstemning, allan sólarhringinn. Besta úrval landsins af bjór frá Borg brugghúsi.
Opnunartímar
Lokað tímabundið vegna Covid-19
Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Suðurbygging - 1. hæð (eftir vegabréfaeftirlit)
Sími
+354 568 6588