Isavia í samfélaginu

 
Isavia stuðlar að jafnvægi milli efnahags, umhverfis og samfélags með sjálfbærni að leiðarljósi. Í nýútkominni árs- og samfélagsskýrslu má finna nánari upplýsingar um stefnuna. 
 
 
Isavia mun lágmarka áhrif neikvæðra umhverfisþátta í starfsemi sinni og hefur umhverfismál ávallt til hliðsjónar við ákvarðanatöku fyrirtækisins.
 
 
Jafnréttisáætlun Isavia hefur þann megintilgang að tryggja fyllsta jafnrétti milli kvenna og karla á vinnustað og nýta hæfni, kraft og kunnáttu starfsmanna til fulls án kynbundinnar mismununar. 
 
 
Isavia leggur samfélagsmálefnum lið með styrkveitingum úr styrktarsjóði Isavia. Um er að ræða þrenns konar styrkveitingar og sjóði: Styrktarsjóður Isavia, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Almannavarna, styrkir til háskólamanna og Samfélagssjóður.
 
 
Nánari upplýsingar um stefnu Isavia í samfélagslegri ábyrgð má finna í nýútkominni árs- og samfélagsskýrslu.
 
 
 
Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin