Viðskiptavinir

Hér er að finna upplýsingar fyrir fyrirtæki sem eru í viðskiptum eða vilja koma í viðskipti við Isavia ohf. Þetta er rétti staðurinn fyrir þig ef þú vilt kaupa auglýsingu á flugvöllum, leigja húsnæði eða vilt eiga viðskipti við fyrirtækið á einhvern annan hátt.

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin