Tengt efni

Öryggisleit

Hér að neðan má sjá myndband af öryggisleit.

Farangur:

Vökvi má fara með um borð:

 

Flugfarþegar

VELKOMIN UM BORÐ

Upplýsingarnar á þessari síðu eru til þess ætlaðar að gera ferðalagið auðveldara og þægilegra. Gott er að kynna sér nokkrar grunnupplýsingar sérstaklega, til dæmis hvernig á að pakka, hvenær á að mæta og hvernig innritun fer fram. Þessar reglur eru mismunandi eftir því hvort flogið er innanlands eða milli landa og geta einnig verið mismunandi milli flugfélaga.

Farþegar eru hvattir til þess að kynna sér reglur viðeigandi flugfélags.

 

Keflavíkurflugvöllur Tern Systems Fríhöfnin Isavia gullmerki PWC