Kort

Sjónflugskort (Aeronautical Chart - ICAO) í PDF útgáfu

Uppfærða PDF útgáfu af Sjónflugskorti er hægt að nálgast hér.

Prentað sjónflugskort

Prentað sjónflugskort í mælikvarðanum 1:500.000 kom út í ágúst 2014.

Upplýsingar um verð á prentuðum kortum er að finna í Flugupplýsingabréfinu (AIC) Subscriptions to Aeronautical Information Publications

Flugmálahandbók og kort er hægt að kaupa í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli.

Flugkort er einnig að finna í Flugmálahandbók í köflum AD 2.24.

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin