Tengt efni

Kynningarmyndband

 

 

Störf hjá Isavia

Hjá móðurfélagi Isavia starfa um 650 manns. Auk þess starfa hjá dótturfélögum tæplega 140 manns hjá Fríhöfninni og 34 hjá Tern. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlands jafnt sem millilandaflug auk yfirflugþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.

 

ATHUGIÐ

Vegna viðhalds á ráðningarvef Isavia liggur umsóknarform niðri fram til 23. október. Hafir þú í huga að leggja inn umsókn hjá Isavia biðjum við þig vinsamlega að senda okkur hana eftir framangreinda dagsetningu. Almennar fyrirspurnir um störf skal senda á isavia@isavia.is.

Almenn umsókn

Keflavíkurflugvöllur Tern Systems Fríhöfnin