Hoppa yfir valmynd

Fyrir flug

Allt sem þú þarft að vita áður en þú ferð í flug

MÆTING OG INNRITUN

Við mælum með því að farþegar mæti tímanlega fyrir flug til þess að forðast biðraðir og svo flugfélagið haldi áætlun. Gott er að mæta á flugvöllinn um það bil 30 mínútum fyrir flug.

Innritun í flug fer fram í flugstöðinni. Við minnum farþega á að hafa ávallt persónuskilríki meðferðis. Flugfélagið Ernir sér um innritun farþega og nánari upplýsingar er að finna á vefnum www.ernir.is.

Ef þig vantar nánari upplýsingar um Húsavíkurflugvöll og starfsemi Isavia á flugvellinum bendum við á netfangið husavik@isavia.is.