Hraðferð: bókaðu þinn tíma í öryggisleit
Pantaðu tíma í öryggisleit þér að kostnaðarlausu
Nú er hægt að panta tíma í öryggisleit og sleppa við röð. Hægt er að panta tíma allt að 72 tímum fyrir flug eða við komuna í flugstöðina. Við mælum með að þú gefir þér að minnsta kosti 2 tíma á flugvellinum og pantir tíma í samræmi við það. Bókaðu Hraðferð hér.