Hoppa yfir valmynd

Bílaleigubílar

Það getur verið þægilegt að taka bílaleigubíl frá flugvellinum. Nokkrar bílaleigur eru með útibú í flugstöðinni sem einfaldar málin töluvert.

Leigðu bíl

Fjórar bílaleigur er staðsettar á Keflavíkurflugvelli en þjónustuborð þeirra eru staðsett í komusal

flugstöðvarinnar. Bílaleigurnar sem eru í flugstöðvarbyggingunni eru: Avis, Bílaleiga Akureyrar, Budget

og Hertz.

Hér að neðan má finna bókunarsíður bílaleiganna.

Við mælum með að bóka bíl fyrirfram til að tryggja að bíll sé laus við komu.

Avis

Sími: 591 4000

Bílaleiga Akureyar / Europcar

Sími: 461 6000

Budget

Sími: 562 6060

Hertz

Sími: 522 4400