SAMGÖNGUMÁTAR
Tímabundnar ráðstafanir vegna Covid-19
RÚTUFERÐIR - SKIPULAGÐAR ÁÆTLUNARFERÐIR
- Skipulagðar rútuferðir til Reykjavíkur eru á dagskrá fyrir bæði komur og brottfarir. Mælt er með að bóka miða í rútur fyrirfram
- Grímuskylda og aukið rými til að tryggja fjarlægðarmörk
- Hægt er að bóka miða á vef Flybus
BÍLALEIGUBÍLAR
- Grímuskylda við afgreiðslu og sóttvarna gætt við afhendingu og skil á bílum
LEIGUBÍLAR
- Grímuskylda
- Flestir bílstjórar með skilrúm á milli ökumanns og farþega
- Snertifletir sótthreinsaðir eftir hverja ferð
- Sérstakt verklag í kringum umsýslu með farangur

LYKLAGEYMSLA
- Lyklageymsla er í boði í afgreiðslu Airport Parking sem staðsett er í komusal
- Grímuskylda við afgreiðslu
- Allir lyklar sótthreinsaðir við móttöku og settir í lokað umslag
- Gjald fyrir lyklageymslu er 1.000 kr.