Hoppa yfir valmynd
Athygli farþega er vakin á breyttum landamærareglum sem gilda frá 1. apríl 2021

Frá 1. apríl 2021 gilda nýjar landamærareglur stjórnvalda vegna Covid-19. Farþegar sem koma frá dökkrauðum löndum geta átt von á að fyrirfram verði yfirvöld búin að tryggja samgöngur fyrir þá milli flugstöðvar og sóttvarnarhúss.

Bílastæði og samgöngur

SAMGÖNGUMÁTAR

Tímabundnar ráðstafanir vegna Covid-19

RÚTUFERÐIR - SKIPULAGÐAR ÁÆTLUNARFERÐIR

 • Skipulagðar rútuferðir til Reykjavíkur eru á dagskrá fyrir bæði komur og brottfarir. Mælt er með að bóka miða í rútur fyrirfram
 • Grímuskylda og aukið rými til að tryggja fjarlægðarmörk
 • Hægt er að bóka miða á vef Flybus

BÍLALEIGUBÍLAR

 • Grímuskylda við afgreiðslu og sóttvarna gætt við afhendingu og skil á bílum

LEIGUBÍLAR

 • Grímuskylda
 • Flestir bílstjórar með skilrúm á milli ökumanns og farþega
 • Snertifletir sótthreinsaðir eftir hverja ferð
 • Sérstakt verklag í kringum umsýslu með farangur

LYKLAGEYMSLA

 • Lyklageymsla er í boði í afgreiðslu Airport Parking sem staðsett er í komusal
 • Grímuskylda við afgreiðslu
 • Allir lyklar sótthreinsaðir við móttöku og settir í lokað umslag
 • Gjald fyrir lyklageymslu er 1.000 kr.

Bókaðu bílastæði

Gakktu frá bílastæðamálunum áður en ferðalagið hefst og tryggðu þér besta verðið okkar.

Mín bókun