SAMGÖNGUMÁTAR
Tímabundnar ráðstafanir vegna Covid-19
RÚTUFERÐIR - SKIPULAGÐAR ÁÆTLUNARFERÐIR
- Grímuskylda og aukið rými til að tryggja fjarlægðarmörk
- Áætlun má nálgast hér
BÍLALEIGUBÍLAR
- Grímuskylda við afgreiðslu og sóttvarna gætt við afhendingu og skil á bílum
LEIGUBÍLAR
- Grímuskylda
- Flestir bílstjórar með skilrúm á milli ökumanns og farþega
- Snertifletir sótthreinsaðir eftir hverja ferð
- Sérstakt verklag í kringum umsýslu með farangur

LYKLAGEYMSLA
- Grímuskylda við afgreiðslu
- Allir lyklar sótthreinsaðir við móttöku og settir í lokað umslag