
Leiksvæði er staðsett við hlið C í Suðurbyggingu. Á svæðinu er einnig veitingasala og setusvæði fyrir farþega.
Barnakerrur má finna víðsvegar í flugstöðinni og ykkur er velkomið að taka kerru fyrir litlu farþegana sem eru á leið í ferðalag eða þreytt eftir langt ferðalag.