Hoppa yfir valmynd
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga

Eldgos er hafið á ný á Reykjanesskaga. Helstu upplýsingar um gosið má nálgast á vef Almannavarna og á vef Veðurstofu Íslands.

Að svo stöddu er ekki röskun á komum eða brottförum á Keflavíkurflugvelli.

Flugáætlun

Við erum miðstöð flugs í Norður Atlantshafi. Frá Keflavíkurflugvelli (KEF) er flogið til fjölda áfangastaða í Evrópu og Norður–Ameríku. Þá er auðvelt að tengja flug frá KEF í innanlandsflug með samgöngum frá KEF til Reykjavíkurflugvallar.