Hoppa yfir valmynd

Bílastæði

Hægt er að bóka bílastæði fyrirfram til lengri eða skemmri tíma á Keflavíkurflugvelli. Við bjóðum einnig upp á að leggja bílnum fyrir þig.

Tryggðu bílnum stæði

Tryggðu þér besta verðið okkar og gakktu frá bílastæðamálunum áður en ferðalagið hefst. Spurt og svarað

Mín bókun

SVONA BÓKARÐU BÍLASTÆÐI:

Þú bókar bílastæði hér að ofan í samræmi við þinn flugtíma. Þú tryggir þér alltaf betra verð heldur en ef þú mætir og greiðir við hlið. Verðið er breytilegt en því lengri sem fyrirvarinn er því betra verð.

Við bókun færðu sendan kóða í tölvupósti sem þú skannar í snjallsímanum þínum í hliðinu, bæði við út og innkeyrslu. Einnig getur þú prentað út kóðann og skannað hann þannig.

Bókaðu stæði á netinu

Bókaðu stæði á netinu

Fáðu kóða í símann

Fáðu kóða í símann

Notaðu kóðann til þess að opna hlið

Notaðu kóðann til þess að opna hlið

ERTU AÐ SÆKJA EÐA SKUTLA Á FLUGVÖLLINN?

Skammtímalagning hentar vel ef sækja á ferðalang eða koma honum í flug. Fyrstu 15 mínúturnar eru fríar. Fyrsti klukkutíminn kostar 500 kr. og hver klukkutími eftir það kostar 750 kr.