
STRÆTÓFERÐIR TIL OG FRÁ KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Reglulegar strætóferðir eru til og frá Reykjanesbæ og Reykjavíkur og nágrennis frá Keflavíkurflugvelli. Sjá stoppistöð Strætó við flugstöðina hér á síðunni. Sjá áætlun og tímatöflu á vefsíðu Strætó hér að neðan.