Hoppa yfir valmynd

Norlandair

Norlandair flýgur til tveggja áfngastaða innanlands. Auk þess flýgur félagið til Grænlands.

ÁFANGASTAÐIR norlandair

Norlandair flýgur beint til:

  • Bíldudals
  • Gjögurs
  • Grænlands (Nerlerit Inaat)

Með millilendingu á Akureyri er síðan hægt að ferðast til:

  • Vopnafjarðar
  • Þórshafnar
  • Grímseyjar

vefsíða Norlandair