Hoppa yfir valmynd

Gönguleið í miðbæinn

Stutt ganga er frá flugstöðvum Air Iceland Connect og Flugfélagsins Ernis við Reykjavíkurflugvöll og niður í miðbæ Reykjavíkur.

AÐEINS 3 KM GANGA Í MIÐBÆINN

Stutt ganga er frá flugstöðvum Icelandair og Flugfélagsins Ernis við Reykjavíkurflugvöll og niður í miðbæ Reykjavíkur eða um það bil 3 km. Góðir göngu- og hjólastígar eru alla leið niður í bæ.

Miðborgin er miðstöð atvinnu, verslunar og menningar í Reykjavík og þangað leggja leið sína þúsundir borgarbúa á hverjum einasta degi til að sinna vinnu sinni eða njóta þess fjölmarga sem miðborgin býður upp á. Í miðborginni eru flestir veitinga og skemmtistaðir borgarinnar og þangað safnast íbúar Reykjavíkur saman á hátíðisdögum.

kort af miðbænum