Hoppa yfir valmynd

Rútur

Rútuferðir eru til og frá Reykjavíkurflugvelli og helstu ferðamannastaða en einnig til og frá Keflavíkurflugvelli.

RÚTUFERÐIR TIL OG FRÁ REYKJAVÍKURFLUGVELLI

Skipulagðar rútuferðir eru til og frá flugstöð Air Iceland Connect á Reykjavíkurflugvelli og helstu ferðamannastaða, hótela og gistiaðstaða.

Sjá upplýsingar

RÚTUFERÐIR MILLI REYKJAVÍKURFLUGVALLAR OG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR

Daglegar rútuferðir eru milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurflugvallar með flugrútu Reykjavik Excursions. Því er auðveldlega hægt að taka flug erlendis frá helstu áfangastöðum á landsbyggðinni með viðkomu í Reykjavík. Hægt er að bóka rútuna og sjá frekari upplýsingar á vefsíðu Reykjavík Excursions.

Bóka flugrútuna