Hoppa yfir valmynd

BÍLALEIGUBÍLAR

Fjórar bílaleigur eru með aðstöðu á Egilsstaðaflugvelli, Hertz, Bílaleiga Akureyrar (Europcar), Avis og Budget. Hægt er að bóka bílaleigubíl á staðnum en mælt er með því að bóka fyrirfram á vef bílaleigunnar.

Avis

Þjónustuver: Opið 08:00 - 18:00
Sími: 591 4000

Budget

Sími: 562 6060

Bílaleiga Akureyar / Europcar

Sími: 461 6000

Hertz

Sími: 522 4400
Netfang: hertz@hertz.is