Hoppa yfir valmynd

Öryggisreglur

Eitt af megin markmiðum Isavia er slysalaus starfsemi á Egilstaðaflugvelli. Þessar reglur miða því að minnka hættu á slysum, atvikum og öðrum atburðum, sem ógna öryggi.

Öryggisreglur eru sniðnar eftir gildandi lögum og reglugerðum um öryggi og
hollustuhætti á vinnustöðum.

Reglurnar miðast við þá starfsemi sem fram fer á flugvellinum, þeim er ætlað að draga úr áhættu
svo sem kostur er, til ýtrasta öryggis fyrir alla starfsmenn og farþega sem fara um
flugvöllinn.

ÖRYGGISREGLUR FYRIR Egilstaðaflugvöll