Hoppa yfir valmynd

INNRITUN

Við mælum með því að farþegar mæti 45 mínútum fyrir áætlaðan brottfarartíma.

MÆTING

Við mælum með því að farþegar mæti tímanlega fyrir flug til þess að forðast biðraðir og svo flugfélagið haldi áætlun. Gott er að mæta á flugvöllinn um það bil 45 mínútum fyrir flug. 

INNRITUN

Innritun fer fram í flugstöð Akureyrarflugvallar. Air Iceland Connect býður upp á netinnritun á www.airicelandconnect.is.

Við minnum farþega á að hafa ávallt persónuskilríki meðferðis.