Hoppa yfir valmynd

Aðgangsreglur á Akureyrarflugvelli

Aðgangsreglur Isavia gilda um akstur, umferð og aðgang að Akureyrarflugvelli.

Einstaklingum, ökutækjum og vinnuvélum skal einungis heimil ferð um og inn á flugsvæði flugvallar, þ.m.t. Fluggarða og haftasvæði hafi þeir gilda heimild. Slíkar heimildir eru:

  1. gildu brottfararspjaldi eða sambærilegu;
  2.  gildu aðgangskorti áhafnar (áhafnarkort);
  3.  gildu aðgangskorti að flugvelli; útgefnu af rekstraraðila flugvallar
  4. gildu skírteini eftirlitsmanns sem gefið er út af Samgöngustofu

Aðgangsreglur fyrir Akureyrarflugvöll