Hoppa yfir valmynd

Flugþróunarsjóðurinn

Ríkisstjórn Íslands setti í október 2015 á fót flugþróunarsjóð til að efla nýjar alþjóðlegar flugleiðir til og frá Akureyrarflugvelli og Egilstaðaflugvelli.

Flugfélög geta sótt um þróunar og  markaðsstyrki vegna nýrra flugleiða til og frá Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Nánari upplýsingar á vef ráðuneytis iðnaðar og nýsköpunar.